Ég hef því miður aðeins verið að fps droppa undanfarið og er að pæla að fá mér nýtt skjákort?
Hverju mæliðið með?
Og hérna þar sem ég er algjör newb á tölvum..Er ekki hægt að setja nýtt skjákort í fartölvur? Er það nokkuð mikið mál?
Ég vil ekki eyða like 70þúdund í þetta en ég meina ég er allveg til í að eyða uppí 40Þúsund.
Ég er með ATI Mobility Radeon X1400 skjákort.
Það hefur reynst mér fínt,en núna allt í einu er ég byrjaður að spila leikinn aðeins verr.
Mun nýtt og öflugt skjákort ekki laga þetta?
Eða gæti þetta verið einhvað annað?
Takk fyrir.