Þetta kemur alltaf þegar ég er að reyna að oppna steam “Steam.exe (main exeption): The registry is in use by another process, timeout expired”

Ég er búinn að google þetta samt finn bara eithvað sem hjálpar mér ekki neitt og önnur comment af fólkum sem er að leita að hjálp en enginn hefur svarað til baka.