Fyrir þá ómannlegu. Hvar get ég fundið forrit sem getur keyrt í gegnum tölvuna og fundið til galla eða misræmi í Hardware-i tölvunnar ? Ég hef verið að finna til óstöðuleika í tölvunni. Hefur gert það örfá skipti að hreinlega slökkva á sér uppúr þurru. Fæ svona skarpt hljóð í 1-2 sek. svo bara slekkur tölvan á sér.

Þetta hefur verið svolítið skrítið með greyið eftir að ég fékk mér nýtt skjákort. En þar sem ég ligg ekki á haug af búnaði til að skipta út eitt og eitt og sjá hvað keyrir best. Þá vildi ég reyna á að einhver hérna gæti sagt mér hvort ég gæti fundið einhverja galla með einföldu (Flóknu ef þarf) Forriti.
Skrifaðu með andlitinu, fáviti.