Er í smá vandræðum með steam (surprise surprise ;-))

Vesenið lýsir sér þannig að ef ég keyri HL1 eða CS1.6 í gegn um steam að þá restartar vélin sér. Prófaði að update-a video driverana (er með VIA KN400/KN400 32mb skjákort) og eftir það kickar leikurinn mér út á desktopið. Þetta gerist eftir svona 5 til 10 mínútna spilun.

Svo virkar HL1 alveg 100% (eða hefur gert það hingað til) ef ég keyri hann ekki gegn um Steam :-/

Eru einhverjir sem hafa lent í þessu og kunna að leysa úr þessu? Er nefnilega farinn að langa til að spila aftur eftir frekar langt hlé :-)