Irc hjá mér er búið að vera bilað síðan ég fékk internetið og eru það nú tæp 2 ár síðan. Alltaf þegar eg er á irc þá get eg ekki breytt um nafn með því að gera /nick eða oppað einhvern, kickað einhverjum, breytt topic eða eitthvað því líkt. ég er alveg hættur að þola þetta. Þetta hlýtur að vera bilun hjá internetfyrirtækinu mínu og ætla eg að tala við þá en gæti þetta eikkað verið sem ég gæti lagað sjálfur?