Besta vörning gegn haxi er að segja fólki að hax sé ekki til.

Ok, játum eitt, enginn getur alveg stoppað hax, enn það er hægt að minnka það til muna, ég skal útskýra.

Í hvert skipti sem þú ferð á puplic server, þá er alltaf möguleiki á að þú heldur að einhver sé að haxa, væntanlega heldur þú áfram að ásaka þá. Án þess að gera þeir grein fyrir að þú sagðir 10 krökkum að það sé til hax til fyrir þennan ákveðna leik. Þetta mun ábyggilega vekja áhuga á hinum meðal unglingskrakka. Málið er: því minna sem fólk talar um hax, því mun færri vita um að hax sé til.


Okey, játum eitt, það verður alltaf fólk sem veit að OGC sé til, enn, í hvert sinn sem einhver byrjar að spila tölvuleik, þá hafa þeir enga þekkingu á wallhacki, aimbottum, og hvað sem leynist þarna. Þeir hafa enga hugmynd hvaða skaða þeir gera samfélaginu. Hvernig finna þeir að hax sé til núna ?, ég, þú, og restin af heiminum erum nánast að segja þeim í hvert skipti sem við spilum með þeim það. Þetta er eins og við mundum halda á kveikjara upp að gasi/bensíni og búast við því að EKKERT mundi springa. Sorglegi parturinn er sá að það mun springa framan í okkur eins snöggt og það kemur neisti. Þetta er ein stór keðjuverkun. Krakkar segja vinum sínum frá haxi sem gæti leitt þá útí að prófa þetta.


Hér er tilgáta um hax í leikjum eins og Counter-stike sem hefur slæmt orðspor fyrir hax. Hversvegna ? CS er svo stórt leikjasamfélag. Ef þú lítur á aðra leiki t.d Diablo 2, þá er sama vandamálið. Segjum að 5% af þeim leik séu haxarar, ef annar leikur sem 1000 manns spila þá þýðir það að 50 manns haxa. Það hljómar ekkert svo alvarlegt, enn þegar þú tekur leik eins og Counter-Strike þar sem að minnsta kosti 1,000,000 manns, þá erum við að tala um c.a 50,000 haxara, þetta hljómað þegar aðeins 50 manns voru að haxa enn þegar 50,000 nota hax þá er þetta alvöru mál. 5% er frekar raunverulag tala, er það ekki ? Kannski er það meira eða minna, ég er nokkuð viss að það byggjist á hvaða leik þetta er í.


Getum við stoppað hax notkun alveg ? það er hugmynd, alveg eins og heimsfriður; frábært að hugsa um það, enn það er mjög ólíklegt. Við getum getum hinsvegar stoppað hve margir svindla. Ef svindl eru þriggja manna flokkur, þá veltur þetta á leiknum þar á meðal samfélaginu, hversu margir haxara í dag mundu vita um hax í fyrsta sinn ? Þetta er bara ágiskun, enn ég held að við mundum hafa miklu færri svindlara.

Besta Anti-cheat vörn allra tíma gæti verið okkur verk að fela betur svindlin.

Eruði sammála, ósammála gefið ykkur skoðun á málinu

Grein tekin http://www.gotfrag.com/?node=feature&id=144&x=
greinin var upphaflega skrifuð af cdm`turner og endurskrifuð af Kyle “Spiffman” Mechler og svo þýdd af mér.