Jæja þá er komið að CAL keppninni, en svona standa málin, að ég finn ekki hvenær leikurinn er, hvaða server.. hvort það séu tveir leikir, heima og úti.

Þar sem ég er algjer newb þá veit ég ekkert um þetta, en þið sem hafið lesið um þetta á CAL síðunni, til í að segja mér hvar ég finn tíma leiks, eða hvenær og á hvaða server hann er? og hvaða map er?

Ég finn þetta ómöglega ekki.. Endilega svarið ef þið vitið eitthvað.