Ég var að skoða síðu hjá Fabrique National sem framleiðir meðal annars M249 SAW, P90 og Five/Seven. Þar rakst ég á áhugaverða klausu sem segir að þegar verið var að þróa skotfærin í P90 og F/S var verið að reyna búa til skotfæri sem væru öflugri en 9mm skotfærin sem notuð eru meðal annars í Mp5 og Glock, en ekki of öflug til að skotin færu ekki í gegnum líkamann á stuttu færi.
Hérna ætla ég að vitna í nokkur atriði á síðunni á ensku.
“The 5.7 ammunition has only 60% of the recoil impulse of a 9mm.”
“The 5.7x28mm SS190 ammunition has been designed to bridge the gap between the 9mm ammunition and the 5.56 x 45mm. The 9mm FMJ round will not penetrate modern body armor and the 5.56mm, being a front line type combat ammunition, is far too potent to address close combat situation or urban warfare.”
9 millimetra skotfærin sem notuð eru í Glock og Mp5 eru 9mm x 19mm á móti 5.7x28mm í P90 og F/S. Samkvæmt þessum upplýsingum er stór villa í Counterstrike. Auk þess er sagt á þessari síðu að þessi gerð skotfæra mynda stórt holrúm eftir sig þegar það lendir í holdi og geri fólk óvirkt mjög fljótlega
“The SS190 due to its unique design with two inserts, the tip of the ogive has a steel penetrator followed by an aluminum core heavier than the forward tip, will cause the bullet to tumble in soft body tissue after 2 inches of penetration.”
Þessi korkur er aðeins útaf því hve mikill aðdáandi ég er að P90 og mun ég berjast fyrir því að fá þessari breytingu framgengt. En jæja þá er ég búinn að láta bullið flæða og flame er VELKOMIÐ því mér dauðleiðist svo hérna klukkan 2 að nóttu til :D :D :D :D :D :D :D: D:D:

Da Gunmaniac! ! ! ! ! ! ! !

<br><br>[.IFF.]CoRReCtoR A.K.A Vladimir A.K.A Róbert @ www.clanIFF.tk