Já það er rétt, Wolfenstein. Ástæðan fyrir því að ég er að pósta Wolfenstein kork á HL áhugamálinu er sú að það vantar Wolf Spilara.

Já þú ert örugglega að hugsa núna: “Ekki ég! Ég nenni ekki að spila svoleiðis vesen!” eða eithvað neitkvætt en ég held að þú ættir að gefa leiknum einn loka-séns.

Wolfenstein? Erð það ekki eins og DoD?
Hlægilegt þegar fólk líkir Wolf við DoD. Þetta eru 2 ólíkir leikir! Wolfestein er miklu hraðari, miklu flottari og miklu sanngjarnari, plús það að þetta er mesti teamwork leikur sem til er!. (Wolfenstein single-player suckar og það vita allir en ekki multi-player!)

Já þetta er kanski ágætur leikur. En ég á hann ekki :(
Heyrðu vinur, þú hlítur að þekkja einhvern sem á hann!?! Wolfenstein þarf ekki sér CD-Key á hvern spilara heldur er nóg að hafa 1 cd-key fyrir eins marga og maður vill (held að keygenerated cd-key sé nóg)

Heyrðu ég er búinn að redda leiknum. Hvað þarf ég að gera til að byrja að spila?
Eina sem þú þarft er að sækja Wolf 1.4 up-date'ið og OSP 0.82 á http://static.hugi.is/games/wolfenstein og installa því svo getur farið að spila!

Cool! Hvenær spilið þið?
Við reynum að spila öll kvöld klukkan 21:00 en þegar að það eru komnir fleiri spilarar þá reynum við að spila oftar og kanski að lokum þarf ekki að ákveða spilunartíma.
á #wolfenstein.is á irc, getið þið fylgst með öllu, spurt mann og annan um vesen og stuff og fengið að vita hvenær við spilum


Reyndu svo að drullast til að hætta að spila CS eins og þvara og gefðu Wolfenstein séns/lokaséns. (P.S. Leiðinda-komment og kjaftforska er ekki það sem við erum að leita að þannig að ekki svara þessu pósti með leiðindum, hvort sem er tek ég ekki mark á svoleiðis rugli)

-Cyrax-