Jæja þá fer að líða að því!

Undirbúningur er búinn að standa yfir í um viku núna. Stækkun á efri sal í Ground Zero er að verða að veruleika og vonumst við til að vera done fyrir sunnudag! Verðlaun eru GLÆSILEG! Bikar til eignar til clansins sem vinnur + medalíur. Út að borða og í bíó ásamt óvæntum glaðningi frá skífuni fyrir fyrstu 3 sætinn ásamt ýmsum öðrum aukaverðlaunum. Von er á Gametví sem er á vegum poptví ásamt ýmsum tímaritum sem fjalla um þessa keppni!

Fyrirkomulag:
Stefnt er að skipta niður í riðla svo hvert clan fái minnst 2 - 3 leiki (7vs7). Eftir riðla keppni er farið í úrslátakeppni þangað til á hreinu er hver dodmeistari 2002 er! Aðeins 4 clön geta barist í einu svo þeir sem hvíla geta stytt sér stundir með því að horfa á live á HLTV, leikina sem eru í gangi.

ATHUGIÐ!
Senda þarf nöfn þeirra sem keppa fyrir 0:00 laugadagsnótt @ <a href=“mailto:dodmaster@groundzero.is”>dodmaster@groundzero.is</a>.
Lið sem hafa tilkynnt þáttöku eru:
GZero
Gzero.God
Gzero.Misc
Necro
Muerte
Abeo
M.K.K
DF
Og vonast ég til að fá þessi lið til að senda mér mail sem inniheldur nöfn keppanda fyrir hönd þessa clana.
Og auðvita er pláss fyrir fleiri clön!

Mæting!
Borga þarf staðfestingagjald liðs fyrir 13:00!! á Sunnudag
keppnisgjald er 1500kr per mann.
ATHUGIÐ þeir sem eru með sérþarfir og þurfa endilega að spila á sínum tölvum þurfa að vera mætir fyrir 13:00!!
Annars eru tölvur á staðnum fyrir hvern keppanda!

Þetta verður rosa stuð og hlakkar mig mikið til að sjá hvern og einn af ykkur!

[GZero]Arafat

ps.
[GZero]team montar sig auðvita að því að vera með eina skráða kvenmaninn í keppnini :)