well ég er ekkert að dæma neinn en það er buið að vera margar umræður um svindl og hverjir svindla og hverjir svindla ekki?? en nu var ég að skoða lista á http://www.fortress.is/cheaters.html þar sem nöfn leikmanna og ip eru skráð ?? og kannast maður við 1-2 menn sem eru á þessum lista ? hvað ætla Adminar að gera i þessu ???? konni kemur og postar á Huga reglum varðandi deild sem er að fara i gang og lofar að tekið verður á þessu ??, hér er smá tilvisun sem var póstað —->

Svindl

Mjög hart er tekið á svindlum sama hversu smávægileg þau kunna að vera. Leikmenn skulu gera sér grein fyrir því að adminar munu geta fylgst með þeim í gegnum HLTV sem verður á öllum serverum. Einnig verða ákveðnar svindlvarnir í gangi á serverunum og ef þessar varnir gera athugasemd sem tengist svindli er viðkomandi leikmanni vísað úr deildinni, liði hans verður einnig vísað á brott ef það tekur ekki ákvörðun um að reka viðkomandi leikmann úr sínum hópi. Öllum leikjum viðkomandi liðs sem þessi leikmaður hefur tekið þátt í verða dæmdir 13-0 tap fyrir því. Þessi leikmaður verður einnig bannaður á almenningsþjónum þeim er Simnet / Skjálfti reka sem og hefur ekki möguleika á að taka þátt í Skjálftamótum. Sama gildir um þá sem eru teknir við svindl utan keppnisdaga deildarinnar.

ok þetta er ekkert nema gott en hvernig væri þá að standa við þetta og banna þessa menn ??er ekki kominn timi til að syna þeim sem svindla hvað koma skal!!!! public serverar eru vaðandi i rugli og svindlum mössum þetta bara og bönnum menn :)

svindlarar eiga ekki heima á meðal okkar losum okkur við þá for good