Sælir.
Hjólabrettafólk er að fara halda einhvern hjólbrettadag á Ingólfstorgi.
Þá verður tónlist og pallar og einhverjar uppákomur.

Hvernig væri ef við hjólarar héldum svona dag?
Fáum einhverja styrtar aðila til að redda spýtum sem einhverjir myndu sjá um að smíða.
Síðan væri þetta góð kynning á sprotinu.

Þetta var bara svona hugmynd hvernig lýst ykkur á?