Jurassic 5. Jurrasic 5.


Ég fór einhvað að róta í gömlum diskum sem ég átti, fann þar einn gamlan skrifaðan sem bróðir minn (Svenni1986) gerði fyrir mig þegar ég var átta ára. Ég skellti honum á fónin og það var eitt lag með Jurassic 5. Þetta lag er í uppáhaldi hjá mér og heitir “Concrete Schoolyard”. Á þessum disk voru meðal annars hljómsveitirnar A Tribe Called Quest og Cypres Hill. Þess vegna gerði ég greinina um “A Tribe Called Quest” og stefni á að gera eina um Cypres Hill. Hérna fyrir neðan koma einhverjar upplýsingar sem ég tók saman mest frá Wikpedia býst ég við. Vona að lesturinn verði áhugaverður og laus við flestar stafsetningar villur.

————————————————————————————————————


Jurrasic 5 er hip hop crew frá árinu 1990 Í Losa Angeles, California.


Meðlimir voru.


Akil
Zaakir
Mark 7even
DJ Nu-Mark
Chali 2na
Dj Cut Chemis.

Þeir komu saman frá 2 ólíkum böndum eða hljómsveitinni Rebels of Rhythm og Unity Committe. Jurrasic 5 voru fyrst 6 eins og ég taldi upp hér fyrir ofan enn svo hætti Dj Cut Chemis.


Þeir komu fyrst fram hjá TvT Records árið 1990 með lagið “Unified Rebelution”. Þeir fögnuðu árið 1990 að þeir urðu partur að hreyfingu sem er eða var kölluð “Alternative hip hop movement”, (meðal annars voru í hreyfinguni Company Flow, Blacks Star og Kool Keith svo einhvað sé nefnt), þegar þeir gáfu út plötuna Jurassic 5 EP(November 1997). Lögin frá þeim minntu á Old School attitudið frá New York(eins og hljómsveitinar “Native Tounges Posse” og “The seminal late” frá árinu 1980’s. Á wikpedia stóð.Native Tongues Posse, the seminal late 1980s c]oalition of artists who reaffirmed rap's social agenda, which included De La Soul, the Jungle Brothers and A Tribe Called Quest. Lagið “Concrete Schoolyard” (“Let's take it back to the concrete streets/Original beats from real live MCs”) er kennslubókar dæmi um Old school stíl. Platan kom öllum á óvart í hljómsveitinni þegar hún náði 35 sæti í Us Top 40 single í nóvember 98’.



Árið 1999 skrifuðu þeir undir samning við “Interscope Records. Þeir endurgerðu svo Jurassic 5 Ep með þeim og svo aðra plötu þeirra “Quality Control”.


Árið 2003 gáfu þeir út þriðju plötuna “Power in Numbers” og túruðu svo og komu fram á Lollapalooza festivalinu sumarið 2003.


Jurassic 5 án Curt Chemis sem fór að eiga við sólóferilinn sinn. Þeir 5 sem voru eftir gerðu fjórðu plötuna Feedback 25 Julí 2006. Svo eftir það staðfesti Zaakir að þeir mundu hætta eftir sína seinustu Live-show.



Jæja vonandi fannst eitthverjum áhugavert að lesa þetta enn ætla ekki að hafa þetta lengra.


Heimildir : Wikpedia.




Hvorkyn