Segjum að það séu tveir megin agentar á leynilegum fundi einhvers staðar, og það eru 10 lesser agentar við hlið þeirra til að gæta öryggis þeirra.
En fyrir fundinn þá hafði einn megin agentanna heyrt að hinn agentinn ætli sér að drepa hann.

Svo að þegar á fundinn er komið, tekur hann upp byssu og skýtur hann (sá sem frétti af drápsáætluninni drap hinn agentinn).
Nú miða allir hinir agentarnir á hann, en hann segir:

HEY! Ég réð - átta af ykkur - til öryggis, sem sagt ég bauð ykkur hærra fé.
Ég geri mér grein fyrir því að þeir sem vissu þetta ekki fyrir voru ekki ráðnir. Takið eftir.
Ef þið tveir, þið vitið hverja ég á við, svo mikið sem spyrjið (horfir svo í augu allra), reynir eitthvað, þá skýt ég ykkur báða í höfuðið.
Skiljið þið? Gott. Fylgið mér.


Ætli þetta gangi upp? Bara smá hugmynd, þar sem það er hótað lífsdrápi þá er enginn að fara að spyrja neins.

Bætt við 5. janúar 2009 - 22:20
Já úps, hann réð ekki neinn. En hann platar þá svona.