Hvað er núll í veldinu 0? (0**0)

Allar tölur í veldinu 0 eru 1. 5**0 = 1,
vegna þess að 5/5 = 1.

En er þá 0/0 = 1? Hvernig er það möguleiki
ef x / 0 = ERROR.

Að deila tölu með núlli er ekki hægt því það
er ekki hægt að spegla það.
ef 5 / 0 = 0, getur þá 0 * x = 5? nei!

en ef 0 / 0 = 0, þá getur 0 * 0 = 0, þetta
brýtur þó alhæfinguna um að x / 0 = ERROR,
getur það þá staðist?

ef svo er, getur 0 ** 0 = 0
annars hlýtur það þá að vera 0 ** 0 = ERROR,
eða hvað?
getur það verið 0 ** 0 = 1??<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang
-fyrir utan lífið sjálft.–>
<!–Function above appearance–>
Even a stopped clock gives the right time twice a day.