Ég fór mikið að hugsa, eftir að vinur minn benti mér á orðið uppskurður… Hvað felst í orðinu?! Í rauninni er verið að skera NIÐUR, ekki upp… Upp í hvað?!
Svo er það orðið hár… það er virkilega pirrandi orð!
Ef maður setur greini við hár, þ.e.a.s. höfuðhári, þá er það “hárið” en aftur á móti talar maður um “skaphár-IN”!!!! Er einhver góð skýring við þessu?! Á þetta kannski ekki við um heimspeki?