„ Einkenni vitrings er að vita hvaðeina en þó ekki endilega hið einstaka,
að kunna skil á því sem stendur fjærst skilningarvitum mannsins, að hafa
til að bera nákvæmni og hæfileikann til að gera öðrum grein fyrir orsökum.
Hann leitar þekkingar hennar sjálfrar vegna, en ekki vegna nokkurs annars, því
þekking sem á sér ekkert ytra markmið er æðri þekkingu vegna einhvers annars. “

-<b>Aristóteles</b>, <i> Frumspekin I</i