Hugsið ykkur hvað margir hafa verið drepnir, miklu fórnað allt fyrir trú.
Hugsið ykkur hve mörg af stríðum heimsins hafa verið útaf trú. T.D. í seinni heymsstyrjöldinni voru drpnir sex
milljón gyðingar, þeir voru allir drepnir, bara fyrir að vera þeir. Ef ekkert væri leiðinlegt
þá væri ekkert skemmtilegt, þá væri alltaf það sama, aldrei betra eða verra, væri það alveg eins með
sorg og gleði þyrft fólk að deyja til að aðrir myndu njóta lífsins.Þýðing á orðinu píslarvottur
:1,maður sem verður að þjást fyrir trú sína 2,Píndur eða kvalinn maður. Í hundruðir ára hefur fólk barist
fyrir trú sína, fórnað sjálfum sér og fært fórnir, því hefur verið talin trú um að ef þú deyrð í þessu stríði
þá verði þér launað á himnum, og svo framvegis. Er ekki kominn tími til að fólk
hætti þessari vitleysu og sættist. Ef það væri engin trú í heiminum allir trúlausir hvað ætli að það væru
mikið færri morð og stríð í þessum ofbeldisfulla heimi okkar.

Hugsið ykkur ???