Ég var að pæla í einu sem gæti verið áhugavert, vittleysa eða bara eitthvað annað.
ég held að maður geti stokkið af jörðini, ég veit jörðin er hringlótt en ef maður er að labba i kringum hana, eða tekur nattúrulega skip eða eitthvað svoleiðis, þá kemur maður i beyjuna og ætti þess vegna að geta hoppað af henni.
Sagt er að aðdráttaraflið haldi manni kurrum en hversvegna geta þá fuglar eða flugur flogið??ég veit að þau eiga að vera lettari eða eitthvað en mer finnst þetta faranlegt.
eitt enn, eg var a spurja vinkonu mina að þessu og hun sagði að maður kæmi ekki i einhverja beygju heldur maður sæi bara allt saman flatt, en ef maður sér bara allt flatt og kemur ekki i neina beygju, hvernig stendur þá a því að jörðin sé hringlótt???
,,Að vera drusla er ekki líkamleg fötlun, það er ástand!"