Varðandi könnunina… ég sagðist vera trúlaus þar sem ég trúi ekki á guð og yrði seint skráður í einhver trúabrögð, samtsem áður trúi ég ýmsu, ég hef mína trú á lífið, dauðan, alheimin og náttúruna o.s.frv. þannig ég er strangt til tekið ekki trúlaus þannig lagað séð. Ég efast í raun og veru að nokkur maður sé raunverulega trúlaus, það er ekki valkostur heldur aumingjaháttur, sama og að taka ekki afstöðu í hlutum sem maður hlýtur að taka afstöðu til svo lengi sem maður er mannlegur, nema maður þori því ekki, reynir að koma sér hjá því að hugsa um það, það myndi kannski flokkast sem trúleysi.<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HTM/mynd/nologo.jpg"