Er að selja vel með farið eldhúsborð, 2 ára gamalt og fjóra stóla. Þetta var keypt í Ikea fyrir 2 árum. Kostaði 20 þús en ég ætla að selja það á 5 þús. Hringlaga borð með hvítri borðplötu og viðarlituðum fótum. Stólarnir eru með baki með rimlum og er úr tré (4 stólar). Borðið er ca 1m -1,1m á breidd. Hæð ca 72 cm.
Ef þið hafið áhuga þá getiði sent mér mail á miss_rakle@visir.is

:) vonandi hefur einhver áhuga :)