Ég og fjölskyldan mín voru að kaupa nýa ryksugu því að sú gamla er ónýt því að pabba rak sig eitthvað í hana og braut hana. Hún var líka svo gömul og var hvort eð er algjört rusl. Við vorum líka búin að eiga þessi ryksugu í sextán ár og það var kominn tími til að fá sér nýja. En nýja er miklu flottari, þessi gamla vor stór og klunnaleg en þessi nýja er svona lítill og nett. Þessi nýja er af gerðinni Ide Line og týpan heitir Valido. Hún er svona ljósblá og smá grá á litinn og kostaði fjögur þúsund og níu hundruð sem er nákvælega ekki neitt. En hin þessi gamla kostaði kostaði tíu þúsund kall þegar við keyptum hana sem var fyrir sextán árum. Við keyptum ryksuguna í búð sem heitir Heimilistæki eða eitthvað þannig. En núna verður miklu skemmtilegra að ryksuga þótt að það hafi aldrei verið neitt skemmtilegt. Ég ryksuga til dæmis aldrei án þess að fá eitthvað borgað fyrir það eins og síðast þegar ég ryksugaði alla íbúðina fékk ég þúsund krónur sem er frekar mikið en það er bara betrs fyrir mig.

Kveðja Birki