Ég ætla að spurja óvenjulega spurningu. Málið er, að ég fæ stundum svo kallað “hlæ í hendurnar”. Þá er eins og hendurnar á mér séu að hlæja og ég verð allur dofinn, get ekkert skrifað. Oft hlæ ég bara með. Ég hef spurt hjúkrunarfræðinginn minn í skólanum og líffræðikennarann og enginn kannast við þetta. Ekki heldur neinir krakkar. Eina sem þekkir þetta er mamma mín, því hún fær þetta stundum. Hafið þið einhverja hugmynd af hverju þetta stafar, og gæti þetta hafa erfst frá móður minni?

Með von um svar,
mosi.<br><br>MurK-fabio