Þannig er mál með vexti að ég hef verið að gefa kettinum mínum lítin skammt daglega af hreinu kreatíni auk afar hollum mat, t.d eggjahræru, túnfisk og gæða kattarfóðri í því skyni að massa kvikindið upp augljóslega, en mín spurning til ykkar er ætli það sé í lagi að auka kreatín skammtin eða jafnvel bæta einhverjum efnum við mataræðið hanns er þetta eitthvað sem gæti farið ílla með köttin?


enginn leiðindi takk.