Málið er að ég vil missa svona 15 kg. bara veit ekki hvernig ég fer að því.

mamma mín var á Danska Kúrnum og reyndi að fá mig með bara ég höndlaði hann eiginlega ekki, of mikið grænmeti þar sem eiginlega eina grænmetið sem að ég borða er gúrka, paprika, kartöflum & stundum gulrætur.
ég er líka ekki mikill aðdáandi Jógurta eða Skyra.
missi oftast matarlystina & hendi skyrinu/jógurtinu oftast en finnst samt og ég hafi ekki matast nógu vel.
svo er ég að fara æfa dans líklegast en það er bara 1sinnu í viku.

veit einhver gott matarprógram fyrir mig og hvað ég get borðað ??
já.