Ég er með 5 daga lyftingarprógram sem ég geri á virkum dögum og eftir hverja lyftingaræfingu geri ég cardio í kringum 40 mín, ásamt því að gera bara cardio um helgar.
Ég er búinn að grennast þó nokkuð mikið á að gera þetta og ætla að halda því áfram því ég vill grennast meira.
En ég var að spá hvort ég ætti að kaupa mér einhver fæðubótarefni til að þess að hjálpa vöðvabyggingunni? En skemmir samt ekki brennsluna.
Ég venjulega búinn í ræktinni á þeim tímum þar sem ég borða vanalega bara eitthvað lítið, eins og ávöxt, og ekki er það að flýta fyrir vöðvabyggingunni.