Málið er að ég ætla að byrja að hlaupa á morgnana í svona 30 mín á fastandi maga og þá vöknuðu nokkrar spurningar.
Er betra að gera létt skokk á morgnana í staðinn fyrir HIIT? Því ég get ímyndað mér að það sé frekar erfitt að gera HIIT án þess að vera búinn að borða neitt.
Svo er ég líka með lyftingarprógram sem ég geri seinnipart dags og cardio strax þar á eftir í svona 30 mín.
Markmiðið mitt er að grennast og eins og þið sjáið þá skal mér takast það :D
Væri samt ekki of mikið að hlaupa á hverjum einasta morgni?