Kvöldið.

Ég hef drukkið gos frekar lengi og hef nú loksins fundið Kristal plús sem mér finnst betri en coke og sambærilegir drykkir.

Ég spyr, er Kristall Plús hollur ? og er betra að maður drekki Kristal heldur en alla þessa gosdrykki og sykurlausu gosdrykki.