Mig langaði bara til að benda fólki með þurra húð á kremið Carbamid (til 5% og 10% (sterkara)).

Ég hef verið með þurra húð alla mína tíð… reynt ALLT..fann eitthvað voða gott krem á einhvern tíman sem kostaði þvílíkt mikið og erfitt að finna. Svo ég var að nota einhver drasl krem og hafði hreinlega ekki undan að bera á mig.

Ég hef t.d oft verið svo þurr á veturnar að þegar ég fór úr buxunum þá voru þær hvítar að innan.. bara flögnuð húð.. alger vibbi…

En jæja mér var bent á þetta krem.. og ég prufaði það.. húðin snögg lagaðist á nokkrum dögum… ALGER SNILLD.

Þetta fæst í öllum apótekum og kostar um 300 kr.<br><br>Kveðja Kisustelpan :-)