Sumir segja að það sé allt í góðu að taka brennslu eftir lyftingaræfingu.
Mér finnst það rosalega einkennilegt, væri maður þá ekki bara að ræna líkamann orku sem hann hefði nýtt í uppbyggingu eftir lyftingarnar.
Ég hleyp þrisvar í viku og lyfti 4 sinnum í viku, væri ég ekki bara að skemma fyrir lyftingunum ef ég væri að bæta brennsluæfingum aftan við lyftingarnar?