ég hef verið að æfa stíft undanfarið (lyftingar )… ný byrjaður á kreatíni og svona og hef tekið eftir því ég er endarlaust þreittur…

Hélt fyrst að þetta var af því ég var að sofa of lítið þannig ég byrjaði að sofa 8 - 10 tíma reglulega og það dugar ekki, hélt svo að þetta væri “ofþjálfun” sem félagi minn sagði að þetta gæti verið þannig ég minnkaði programið niðrí 4 daga ( var í 6 dögum í viku )….
hefur einhver hugmynd hvað þetta er? einhverjar “aukaverkanir” af kreatíninu eða hvað?
næ varla halda mér vakandi í heilan dag þetta er ógeðslegt..