Komiði sæl:)
á undanförnum vikum hef ég verið að fylgjast með solitlu sem tengist þessu áhugamáli,málið er það að mamma er alltaf að fikta í eyrunum á sér eins og henni klæjar eða er með pirring þar,eftir að hafa séð hana ergjast yfir þessu ákvað ég að spurja og vita hvað gengi eiginlega á með þennan kláða.Hún lýsti þessu fyrir mér og stundum getur hún pikkað út eins og litlar þornaðar húðflögur sem eru litlar og sona hvítleitar.Mér datt í hug að bera þetta undir ykkur og sjá hvað ykkur finnst,hún er búnað prófa eitthvað krem sem virkar aðeins á kláðann en þetta heldur samt áfram,so tók ég eftir að bróðir minn er líka með þetta en í miklu minna mæli.
hvað getur þetta verið?

Kveðja
Marcinko