Öffita verður sí algengri um allan heim, það er betra að byrja strax að hugsa útí þetta áður en það verður of seint.

Hérna eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga ef maður ætlar í megrun

Mataræði

-Borðið mikið prótín
-Drekkið mikið vatn
-Neytið sem minnst af sykruðum vörum s.s gosi og nammi
-Reynið að skera alla sýnilega fitu af kjöti.
-Borðiði oft en lítið í einu
-Aldrei láta ykkur verða svöng.

Hreyfing

-ekki byrja að hreyfa sig of mikið heldur byrja hægt
-maður þarf ekki endilega að æfa eitthvað eða stunda líkamsrækt til að öðlast hreyfingu maður getur farið í gönguferðir, unnið í garðinum, labba upp stiga í staðinn að fara í lyftu, farið út einni stöppustöð fyrr í strætó. farið í sund og fl.