Í kringum jólin þá er bara allt of mikið ‘jólapuð’. Það er alveg troðið í verslunum rétt fyrir jólin. Allir að kaupa pakka og jólamat og fleira. Maður er alveg geðveikt lengi að kaupa allt og gera allt tilbúið og svo verður það allt búið á einu kvöldi.
Maður eyðir líka svo miklum peningi að maður fer næstum á hausinn eftir jól.
Hvað finnst ykkur um þetta?