Jólaspenningur.

Flestu fólki eða lang mest krökkum er farið að hlakka til jóla um byrjun Desember. Það er frekar sjaldgæft að fólk fari að fá Jólafiðringinn í mallann í byrjun Október en þannig er einmitt vinkona mína.

Hún skreytir um miðjan Október og er bara lang mesta jólabarn sem ég þekkji. Á meðan aðra kvíðir undir Jólaprófin er hún að hugsa um Jólin.
Er þetta kannski ekkert svo sjaldgæft??
Hún er svo venjuleg manneskja með allt á hreinu en mér finnst hún samt fá Jólafiðringinn allt of snemma!!

Annars fæ ég hann svona um 5 Desember (í kringum) og þá hlakkað mig geggjað til jóla!!

Og síðan er það um Jólafríið.
Ég hata hvað við erum stutt í jólafrí. við byrjum í fríinu um 21. Desember og erum búin um 5. Janúar!!

Er þetta líka þannig í flestum skólum?
Allavena í mínum en þetta er víst allt!

Takk fyrir mig
~Vinny~