Ég var svona að spá hvaða lag kemur ykkur svona í jólaskap og hvert séu ykkar uppahálds jólalög

Mér finst bara hátíðlegasta lagið af öllum finst mér vera White Christmas en þrátt fyrir það á ég eiginlega 3 uppahálds jólalög ,

1. Jólahjól
2. Snjókorn falla þegar Laddi syngur það, (mér finst það ekkert eins gott og þegar Sveppi syngyr það)
3. Nei nei ekki um jólinn og það er bara því það er alltaf fyrsta lagið sem er spilað þegar ég og fjölskylda mín búum til laufabrauð

en allavega hvaða lög eru ykkar uppahálds ?

ps: benda á tvo snilldar jólaleiki
Sober Santa 1 og 2

http://www.banditos.info/speles/sobersanta.swf þessi er númer 1.

http://www.banditos.info/speles/sobersanta.swf
þessi er númer 2.

Kv.
Svartu
Life is like a dogsled team. If you ain't the lead dog, the scenery never changes