Haukar unnu Hollenska liðið Van der Voort Quintus ytra í gærkvöld þ.e. laugardaginn 8. september, þeir unnu með 3 mörkum og það ætti að vera ágætis veganesti fyrir þá fyrir næstu helgi þegar þeir taka á móti Hollenska liðinu í Ljónagryfjunni að Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikurinnn fór 26 - 29 fyrir Haukur.

Það er um að gera að mæta næstu helgi og styðja við bakið á strákunum okkar :o)