Annar leikur KA og Hauka í fjagra liða úrslitum karla fór fram í KA-heimilinu fimmtudaginn þann 30. april.

KA heimilið var troðið og stemmninginn gífurleg. Leikruinn var mjög jafn. Það var mikil spenna á fyrstu mínútum leiksins og liðunum gekk ekkert að koma boltanum í net andstæðinganna. Haukamenn voru þó fyrri til og skoruðu fyrsta mark leiksins og höfðu frumkvæðið fyrri hluta hálfleiksins. Það voru margir reknir út af og egar að Ásgeir örn Hallgrímsson fór út af virtust KA menn fara í samband og skorðuðu 3 seinustu mörk fyrri hálfleik. Staðan í leikhléi var 15-13 ka mönnum í vil.

Seinni hálflweikinn byrjuðu KA menn mjög vel og skorðuðu fyrstu 5 mörkinn. Haukar skoruðu ekki fyrr en í stöðunni 20-13. Ka menn hleyptu Haukamönnum ekki nær sér en 2 mörkum og var loka staða leiksins 33-29 KA mönnum í vil. Allir leikmenn KA stóðu sig vel og varði Stebbi áræðinlega á þriðja tug skota.
Mörk leikmanna KA: Arnór 11, Jónatan 6, Einar Logi 6, Andrius 5, Sævar 3, Bjartur Máni 2.

Óskum strákunum lukku og velgengi í leiknum í Hafnafirðinum á Ásvöllum á sunnudaginn kl. 16.15.
Sweetes