Íslenska kvennlandsliðið í handknattleik tapaði sínum þriðja, og jafnframt síðasta, vináttulandsleik geng Slóvenum á jafn mörgum dögum. Lokatölur í leiknum voru 29-24 og er það minnsta tapið sem stelpurnar þurftu að þola!!! Atkvæðamest í liði Íslands var Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum, en hún skoraði 7 mörk. Næst kom Dröfn Sæmundsdóttir, FH, með 6, Dagný Skúladóttir, erlendis, 4, Hrafnhildur Skúladóttir, erlendis, 3, Guðmunda Kristjánsdóttir 3 og Ragnhildur Guðmundsdóttir, Haukum, 1. Berglind Hansdóttir markvörður liðsins varði 21 sko.
Leikurinn var góður að hálfu íslensku stelpnanna og við skulum vona að þeim gangi betur í framtíðinni.