Góðan daginn kæru hugarar.
Ég er búin að vera að skoða þetta áhugamál aðenis og það eina sem ég sé er það að allir eru að tala um nokkurn vegin það sama,David Bowie,Doors,Cat Stevens,Rolling Stones og Eagles.
Þó þetta séu góðar hljomsveitir þá langar mig að vita hvort einhver hafi gaman að því að hlusta á eitthvað eldra en það.Ég hef svolítið gaman að hlusta á Cat Stevens og Elvis P og Buddy Holly,Ritchie Valens,Jerry Lee Lewis og alla þessa kalla en það er greinilegt að ég sé einn um það á þessum bæ.EF svo er þá læt ég þetta áhugamál bara vera en ef það eru fleiri sem hafa einnig gaman af þessum bjánum sem eru all flestir dauðir þá mun ég hafa gaman að skiptast á fróðleik með þeim.
KV