Þau í Friends hafa ekki hugmynd um það hvað verða gerðar margar seríur ef marka má það sem Lisa Kudrow og Matthew Perry sögðu á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt.Ég held að það séu alveg jafnmiklir möguleikar séu á því að þau haldi áfram og að þau hætti(við vonum bara að þær verði fleiri)