Jæja mér skilst að það verða ekki fleiri Friends þættir. Þessir þættir eru nátturulega mesta snilld allra tíma enn ég er búinn að sjá alla með tölu enda er ég með þetta inná tölvuni en ég man eftir því að maður gat horft næstum á 10-15 þætti í einu og ekki ENN verið kominn með leið á húmornum !!! Enn ég ætla ekki að fjalla um það heldur enda þáttinn eins og við vitum þá fóru þau á eitthvað hótel í Barbados þar sem Ross er að halda ræðu og er “frægur” :D Eins og við vitum líka kom Mike á seinustu stundu og byrjaði með Pheobe þannig þau eru saman. Chandler og Monica eru nátturulega saman. Svo er það Ross og Charlie náðu saman eftir að hafa ný hætt með Joey. Svo var Rachel rosalega “gröð” í Joey í lokaþætti og var þetta frekar augljóst seinustu 10 minúturnar að þetta mundi enda svona. Enn það sem ég er að spá er að þegar ég hugsaði að Friends mundu hætta þá hélt ég alltaf að þetta yrði svona : Monica-Chandler , Rachel-Ross, Joey-Pheobe. Ég var alveg staðráðinn í þessu enn svo var að það endaði ekki svona hvað hélduð þið þegar hann mundi enda ? eða hugsuðuði ekkert út í þetta ?