1. The one with the monkey
Fyrst jólaþátturinn í Friends seríunum gerist yfir áramót. Vinirnir sex halda áramótapartý, en það lítur út fyrir að öll þeirra mæti ein í veisluna, og gera því samning með sér um að engin þeirra komi með “date,, í partýið. Joey fær vinnu sem aðstoðarmaður jólasveinsins og Ross tekur að sér apann Marcel, sem bjargað var af rannsóknarstofu. Á meðan er Phoebe að spila á Central Park en eru tveir menn sífellt að trufla hana með hávaða. Gefa allir vinirnir undan og mæta með date á gamlárskvöld; Ross kemur með Marcel, Phoebe með David (annar háværu gauranna á Central Park), Joey með Sandy (annar hjálparkokkur jólasveinsins), Monica býður Fun-Bobby, Rachel Paolo og Chandler Janice. Hefðu þau kanski betur sleppt að hafa fyrir því að bjóða öllu þessu fólki þar sem það eru vonbrigði á vonbrigði ofan og þegar kvöldið er á enda endar engin með sömu mannekju (eða dýri) og hann kom með. Þátturinn endar á því að Joey kyssir Chandler þegar nýja árið gengur í garð.
Tilvitnanir:
Rachel: Oh, he is precious! Where did you get him? (Um Marcel)
Ross: My friend Bethel rescued him from some lab.
Phoebe: That is so cruel! Why? Why would a parent name their child Bethel?
Phoebe: So, you guys, I’m doing all new material tonight. I have twelve new songs about my mother's suicide, and one about a snowman.
Chandler: Might wanna open with the snowman.
I made a man with eyes of coal
And a smile so bewitchin',
How was I supposed to know
That my mom was dead in the kitchen?
Phoebe reynir að útskýra hvernig David er:
Phoebe: Did you ever see An Officer and a Gentleman?
Rachel: Yeah!
Phoebe: Well, he's kinda like the guy I went to see that with.
2. The one with Phoebe´s dad
Monica og Rachel halda jólaboð í íbúðinni sinni og senda út jólagjafir. Vegna skorts á peningum ákveða þær að gefa húsverðinum, póstmanninum ofl. smákökur í staðinn fyrir peninga þessi jólinn. Virðist sú hugmynd þó ekki vekja mikla lukku. Ross og Rachel eru ennþá að rífast útaf listanum sem Ross gerði um Rachel og biður hana að gera eins lista um sig. Rétt áður en jólaboðið byrjar bilar ofninn hjá þeim og er fastur á hæsta hita. Reyna þær að fá Mr. Treeger til að gera við ofninn en hann segir að það sé ekki möguleiki þar sem allt sé lokað vegna jólahátíðarinnar. Ákveða þær að samt sem áður að halda áfram með boðið þó að gestirnir höndli hitann ekkert alltof vel. Ross vill meina að ástæðan fyrir að Treeger geri ekki við ofninn sé að þær hafi gefið honum smákökurnar í jólagjöf; og reynir að múta honum. Á meðan eru Phoebe, Chandler og Joey á leiðinni að heimsækja pabba Phoebe; þar sem amma hennar hafði nýverið sagt henni að hann byggi ekki langt frá þeim. Þegar á hólminn er komið skortir Phoebe kjark til að hitta hann og leggja þau af stað aftur til new York; þó með viðkomu á bensínstöð þar sem strákarnir kaupa jólagjafir handa öllu genginu þar sem þeim hafði ekki gefist tími til þess um daginn.
Tilvitnanir:
Chandler: You know, I remember my father, all dressed up in the red suit, the big black boots, and the patent leather belt, sneakin around downstairs. He didn't want anybody to see him, but he'd be drunk so he'd stumble, crash into something and wake everybody up.
Rachel: Well, that doesn't sound like a very merry Christmas.
Chandler: Who said anything about Christmas?
Monica: Money is so impersonal. Cookies says someone really cares. All right, we're broke, but cookies do say that.
Phoebe: I can see that. A plate of brownies once told me a limerick.
Chandler: Phoebs, let me ask you something. Were… were these, uh, “funny” brownies?
Phoebe: Not especially. But you know what, I think they had pot in them.
Phoebe: Ooh, ooh, ooh, ooh, ooh. Ugly Naked Guy is decorating his tree. Oh my God, you should see the size of his Christmas Balls.
Rachel: Phoebe, I thought your dad was in prison.
Phoebe: No, that's my stepdad. My real dad's the one that ran out on us before I was born.
Rachel: How have you never been on Oprah?
3. The one where Rachel quits
Þegar Rachel er beðin að fara aftur í þjálfun sem þjónustustúlka ákveður hún að hún sé búin að afgreiða nóg að kaffibollum, hættir að vinna á Central Perk og reynir að fá starf í tískuiðnaðinum. Joey útvegar henni vinnu hjá Fortunata fashions, sem Rachel er hæst ánægð með, þangað til að hún kemst að því hverju starfið felst aðallega í; að búa til kaffi. Ross lendir í vandræðum þar sem hann lemur litla stelpu óvart með tennisspaða, og fótbrýtur hana. Til að bæta henni það upp selur hann smákökur fyrir hana svo hún komist í geimbúðir. Á meðan fær Joey vinnu við að selja jólatré, sem gengur ekkert alltof vel hjá honum vegna þess að Phoebe mætir með honum í vinnuna til að reyna að sannfæra kúnna um að kaupa litlu, ljótu tréin sem enginn vill, til að koma í veg fyrir að þau fari í tætarann.Í endanum á þættinum eru vinirnir búnir að fylla íbúð Monicu með jólatrjánum til að gleðja Phoebe.
Tilvitnanir:
Monica: You broke a little girl's leg?
Ross: I know. I feel horrible, okay.
Chandler: Says here that a muppet got whacked on Sesame Street last night. Where exactly were you around tenish?
Chandler: It´s like “The night of the living-dead christmas trees”
4. The one with the girl from Poughkeepsie
Monica á í vandræðum á nýja vinnustaðnum, hún nýtur engrar virðingar meðal samstarfsfólks síns. Hún grípur til þeirra ráða að ráða Joey sem þjón í þeim tilgangi að geta rekið hann til að öðlast virðingu sem yfirmaður. En þegar Joey byrjar að vinna kemur honum á óvart hversu mikið hann græðir í þessu starfi, og neitar Monicu um að reka sig. En eftir að hafa verið á veitingastaðnum í nokkurn tíma sér Joey hvernig undirmenn Monicu koma fram við hana á ekkert val; hann lætur Monicu reka sig í áheyrn allra. Chandler kemur Rachel á stefnumót með samstarfsmanni sínum, en virðist ekki geta gert neitt rétt að mati Rachel. Ross á í sambandi við konu sem býr í Poughkeepsie og aðra sem býr í New York og á erfitt með að ákveða hvora hann vill. Ferðirnar til Poughkeepsie eru þó að fara með Ross. Hann reynir að koma sér úr sambandinu en sofnar í lestinni á leiðinni til Poughkeepsie og vaknar í Montreal, þar sem hann kynnist konu frá Nova Scotia, en leysir það ekki sambandsvandamál Ross. Phoebe vinnur að jólalagi um vini sína.
Tilvitnanir:
Rachel: Chandler, you have the best taste in men!
Chandler: Well, like father, like son.
Phoebe: (singing) “Went to the store, sat on Santa's lap.
Asked him to bring my friends all kind of crap.
Said all you need is to write them a song.
They haven't heard it, so don't try and sing along.
No, don't sing along.
Monica, Monica, have a happy Hanukah.
Saw Santa Clause, he said hello to Ross.
And please tell Joey, Christmas will be snowy!
And Rachel and Chandler, have err-umm-glander!!”
Happy holidays, everybody!
5. The one with the inappropriate sister
Phoebe ákveður að fara út í sjálfboðastörf og safnar peningum fyrir fátæka fyrir utan Macy´s. En þegar hún fær framlög sem ekki eru vel þegin, ákveður hún að aftur í að verða ,,Street Phoebe”. Vekur það þó ekki mikla gleði meðal borgarbúa í New York, þar sem viðmót Phoebe er ekkert sérstaklega jólalegt. Ross, sem er í hvíldarleyfi frá vinnu er að farast úr leiðindum þar sem hann hefur ekkert að gera á daginn, og hvetur Joey því til að skrifa kvikmyndahandrit og býðst til að hjálpa honum. Chandler hefur þó aðrar hugmyndir og fær Joey til að fara með sér í ,,Fireball” og tefur hann því frá verkefninu. Reiðist Ross við Chandler fyrir að hugsa ekki um Joey og fara þeir að rífast. Joey býr til handrit fyrir Chandler og Ross að lesa, þar sem þeir biðja hvorn annan fyrirgefningar. Monica kemur Rachel á stefnumót við Danny, sem Rachel er í skýjunum með, þar til hún hittir systur Danny´s. Virðist vera sérstakt samband á milli þeirra, aðeins of náið að mati Rachel. Þegar hún áttar sig á aðstæðum ákveður hún að hætta að hitta Danny.
Tilvitnanir:
Phoebe: Yeah, yeah, I'm going to be out there spreading joy to the people. I mean, last year I spread a little joy, but not really enough. So this year, I'm going to do the whole city.
Monica: You know, I knew a girl in high school who did that. She was very popular.
Joey sits down and hits the speed dial button on the phone. (It begins to ring.)
Chandler: (Answering the phone at work) Hello, Chandler Bing.
Joey: (In a high pitched female voice) Hello Mr. Bing…I love you.
Chandler: (Angrily) Alright, whoever this is, stop calling me! (Ross and Joey laugh silently.) It's been six months! It's not funny!
6. The one with the routine
Janine, herbergisfélagi Joeys sem hann ber miklar tilfinningar til, býður honum að koma með sér í áramótaþáttinn ,,Dick Clark's New Year's Rockin' Eve”, þar sem hún er ráðin sem dansari. Þegar hún sér spenning systkinanna Ross og Monicu, sem horfðu alltaf á þáttinn þegar þau voru yngri, býður hún þeim einnig með. Joey sér leik á báti og skipuleggur að kyssa Janine þegar ,,áramótin” koma við tökur á þættinum, en verður fyrir miklum vonbrigðum þegar það tekst ekki. Ross og Monica sýna ,,The Routine” dansatriði sem þau sýndu í barnaskóla í von um að fá að dansa uppi á palli. Á meðan leita Rachel og Phoebe að jólagjöfum frá Monicu til þeirra, og fá Chandler í lið með sér. Í endanum á þættinum fær Joey loks að kyssa Janine og byrja þau þá saman.
Tilvitnanir:
Þegar Joey útskýrir fyrir þeim að hann ætli að reyna að kyssa Janine út að það séu áramót.
Rachel: Well, that's a lot better than Ross trying to kiss me in High School, and saying that he did it because he needed chapstick.
Ross: It was a very dry day.
Rachel: Okay, you look in the kitchen, I will look in the back closet.
Chandler: I can save you time ladies, I'm right here.
Phoebe: Yeah, Chandler why don't you take a walk? This doesn't concern you.
Rachel: We are looking for our Christmas presents from Monica.
Chandler: What? That's terrible!
Phoebe: No-no, we do it every year!
Chandler: Oh well, that makes it not terrible.
7. The one with the Holiday Armadilo
Íbúð Phoebe og Rachel er loksins tilbúin eftir brunann, en Phoebe fær sig ekki till að segja Rachel frá því þar sem hún heldur að Rachel vilji frekar búa með Joey en sér. Reynir hún þess í stað að hrekja Rachel út úr íbúðinni hans Joey´s með að gefa Joey trommusett og Tarantúlu í jólagjöf. Rachel hrífst hinsvegar af hvoru tveggja og ákveður Phoebe að segja henni sannleikann. Þegar þær fara að skoða viðgerðirnar á íbúðinni fá þær áfall þar sem búið er að brjóta niður vegginn sem skipti íbúðinni í tveggja svefnherbergja íbúð. Ákveð þær að Rachel muni halda áfram að búa með Joey. Þar sem Ross hefur son sinn um jólin, ætlar hann að fræða Ben um gyðingatrú og hátíð gyðinga, Hanukkah. Hann reynir að leigja sér jólasveinsbúning, en þar sem allir eru uppteknir, fær hann einskonar Hitabeltisdýrs-búning. Fer hann í búninginn og segir Ben að hann sé ,,Holiday Armadillo” sem sé gyðinga vinur jólasveinsins, og að jóli að hafi sent sig með gjafir. En þegar Chandler mætir á staðinn í jólasveinsbúningi vandast málin því að Ross finnst að jólasveinninn sé að ræna athyglinni frá sér og biður hann að fara. Verður Ben ósáttur við það og spyr Jóla-beltisdýrið hvort að það geti ekki farið í staðinn. Allt endar þó vel þar sem Ben samþykkir að hlusta á sögu Ross í fanginu á jólasveininum. Mætir Joey sem Superman og endar þátturinn á að þau kveikja á Hanukkah kertunum.
Tilvitnanir:
Rachel: Did you get all this stuff for Joey to try and drive me out of the apartment? Honey, if you wanted to do that, you might as well just gotten him a fish, you know how fish freaked me out!
Monica: Are you gonna dress up as Santa?
Ross: Nope. I mean, I know Susan does every year, but I think I wanna take this year to teach him all about Hanukkah.
Phoebe: And maybe I could teach Ben about the Christmas skull and how people die.
Rachel: You may need to use this year to teach Ben about Phoebe.
8. The one with Ross´s step forward
Ross finnst samband hans og Mona vera að fara full hratt þegar hún stingur uppá að þau sendi út jólakort saman þetta árið. Hann reynir að koma henni í skilning um það og við þær fréttir vill Mona að þau ræði um hvert samband þeirra stefni. Reynir Ross að komast hjá þeim umræðum en Mona sleppir honum ekki svo auðveldlega. Gefur Ross Monu lykil að íbúðinni í von um að það tákni tilfinningar hans, en áttar sig síðar á að hann gaf henni eina lykilinn sem hann átti að íbúðinni. Doug, yfirmaður Chandlers er nýbúin að ganga í gegnum skilnað og vill eyða meiri tíma með Chandler og Monicu. Líst Monicu ekkert alltof vel á það þar sem Doug er ekki beint auðveldur í umgegni. Grípur Chandler til þeirra ráða að segja honum að þau Monica séu að skilja og eyðir tímanum með röltandi milli nektarklúbba. Rachel gengur gegnum erfitt stig á meðgöngunni, þar sem hún stendur sig að við að girnast alla karlmenn sem hún sér.
Það var enginn almennilegur jólaþáttur í þessari seríu, getur einhver sagt mér afhverju ?
Tilvitanir:
Rachel: You gave her a key to your apartment?
Ross: Not just a key. I gave her the only key. I am now a homeless person in a very serious relationship.
Phoebe: Hey. Ooh Ross! How'd the conversation go?
Ross: Oh great, I live on the street.
Phoebe: Where?!
Monica: I cannot spend another evening with that man. Do you remember how he behaved at our wedding?
Chandler: No.
Monica: That's because he wasn't invited because of the way he behaved at our engagement party.
Chandler: Oh yeah. Boy, urine cuts right through an ice sculpture doesn't it?
Rachel: Okay, it's just – and this is really embarrassing – but lately with this whole pregnancy thing I'm just finding myself…how do I put this umm, erotically charged.
Joey: Is that college talk for horny?
9. The one with christmas in Tulsa
Chandler neyðist til að eyða jólunum í Tulsa svo hann nái að klára pappírsvinnu. Finnst vinunum þetta frekar ömurlegt þar sem Chandler líkar ekki í vinnunni og þarf nú að vera í burtu frá þeim um jólin. Starfsfólk Chandlers er allt frekar fúlt, svo hann sendir það heim og faraa allir nema Wendy. Þegar Monica hringir til Chandlers og heyrir að hann er einn með Wendy er hún viss um að eitthvað muni gerast. Og viti menn, um leið og hún skellir á fer Wendy að reyna við Chandler. Þegar hún spyr hann hvað sé svona sérstakt við samband hans og Monicu, áttar hann sig, segir upp í vinnunni og fer aftur til New York til að eyða jólunum með Monicu.
Tilvitnanir:
Phoebe: …sprang to his sleigh, to his team gave a whistle;
and away they all flew like the down of a thistle;
but I heard him exclaim, ere he drove out of sight,
“Merry Christmas to all, and to all a goodnight!”
Joey: (impressed) Wow, that was great! You really wrote that?
Monica: Okay, fine. Let's talk about snow. – Do you think it's snowing in Tulsa, where my husband is having sex on a copying machine?
(Shortly after that, Chandler enters.)
Chandler: Hey!
(Surprised, uttering Ahhs and Ohhs, the others are coming over to him.)
Ross: Oh my god…
Joey: Hey-heeyyy - Look at that, it's a Christmas miracle!
Monica: What are you doing here?
Chandler: I wanted to be with you. I missed you so much.
Joey: Hey, hey, uh, who did you miss the most?
Chandler: Monica.
Joey: Got ya. (blinks an eye)
Þá er þetta komið í bili:)
kv. Karen Helga
Life is what happens to you while you're busy making other plans.