Ég verð að sýna ykkur svolítið. Ég er búinn að vera að dást að hákarlamyndinni sem Leiftur sendi inn í dag eða í gær.

Þessari;
<img src="http://www.mosi.is/brids/image.jpg>

Ég var rétt í þessu að sjá að þetta var engin hákarlamynd heldur er þetta auga!!!

Mér þætti gaman að vita hvort einhverjir fleiri hefðu haldið að þetta væri hákarlamynd eða hvort ég ætti að fara í kalda sturtu og tala við einhvern.

A.m.k. ætla ég að benda ykkur á hákarls kjammann. Og bið höfund að afsaka hvað ég sker myndina hans. “All in the name of science”
<img src="http://www.mosi.is/brids/image2.jpg“>

Ef þetta er ekki nóg fiffaði ég hana aðeins til með takmarkaðri ps þekkingu minni. Enn og aftur brýt ég að mér en ”All in the name of science“.
<img src=”http://www.mosi.is/brids/image2.jpg">

Jæja er það búið fyrir mér?