ég fann tutrorial á netinu www.good-tutorials.com og langaði til að posta það…

ég er bara nýbyrjaður í photoshop og kann voða lítið á það en mér fannst þetta frekar flott…

1. file - new
á síðunni stendur 100x100 en ég gerði 500x500 pixels…
2. ýttu á ‘D’
3. farðu í filter - texure - grain
og gerðu stillingarnar: Intensity:100 Contrast: 100 Grain Type: Vertical
4. filter - artistic - neon glow
stillingar: Glow: 5 Glow Brightness: 20 Glow Color: 00FF00
5. farðu núna í filter - stylize - glow edges
stilingar: Edge Width: 1 Edge Brightness: 5 Smoothness: 1

þá er þetta búið….
þýtt af http://www.proeffect.com/tutorials/tutorials.php?id=ps101