Sælir í þessum tut mun ég gera mjög einfaldan animation texta. Ég er að nota APS CS2 þannig að þetta gæti kannski ekki virkað í eldri útgáfum, en ég veit það ekki allveg.
1. Byrjaðu á því að fara í photoshop og gera nýja mynd W: 130 H:120 (Þetta getur nánast verið hvaða stærð sem er en ég nota þessa).
2. Veldu þér lit á bakgrunn og á stöfum, ég ætla að nota hvítann bakgrunn og svartann texta.
3. Veldu þér nú stafagerð og hafðu stærðina 36pt (Eða stærðina sem hentar stærðina á blaðinu þínu) ég nota LOTR skriftina sem þú getur sótt héðan.
4. Skrifaðu nú einhvern texta,l nafn, nick eða bara eitthvað. Færðu hann svo allveg útí horn þannig að það sést bara aðeins í hann. *Mynd*
5. Farðu núna í ImageReady með því að smella á takkann sem er neðst niðri á hægri bar'num. *Mynd*
6. Þegar þú ert kominn í ImageReady ferðu þar í Windows flipann og kíkir hvort það sé hakað við animation.
7. Smelltu núna á textann þinn þamnnig að það kemur svona blár kassi utan um hann. *Mynd*
8. Þegar það er kominn blár kassi utan um textann ýttu þá fjórum sinnum á vinstri örva takkann (<–) þannig að myndin hreifist aðeins til hliðar og ýttu svo á “Duplicate Current Layer”. *Mynd*
9. Gerðu þetta svo aftur og aftur þanga til að textinn er horfinn hinumeginn. *Mynd*
10. Þá er það bara að Save'a. Farðu þá í “File >> Save Optimize As” og save.
Þetta er mín útkoma.
Jæja þetta er minn fyrsti tut endilega segið mér hvað ég gerði vitlaust og hvað ykkur finnst um þetta. :)