Hérna ætla ég að kenna ykkur að gera mjög einfaldar þrívíddar-myndir með photoshop.
Ef ykkur vantar einhverja hjálp við þetta, þá skuluð þið senda hjálparbeiðni hingað og ég skal reyna hjálpa ykkur af bestu getu.


1. Opnið myndina sem þið ætlið að breyta í 3D.

2. Tvöfaldið layerinn “Oftast nefndur Background”

3. Stillið blending mode á nýja layernum á “Difference”

4. Með nýja layerinn valdann, ýtið á Ctrl+T og haldið Ctrl inni og gerið þetta líkt þessu Mynd. Ýtið svo á Enter

5. Stillið blending mode aftur í “Normal”

6. Ýtið á “Channels” gluggan sem er vinstra-meginn við layer stikuna. (Einnig er hægt að fara í Window->Channels)

7. Þar skuluð þið ýta á “Red”, líka er hægt að smella á Ctrl + 1.

8. Með Red channel valið, farið í Image->Apply Image og notið þessar stillingar Ýtið svo á ok

9. Síðan í “Channels” stikunni skuluð þið velja RGB og þá ætti myndin að líta svona

Síðan til að sjá myndina í 3D skuluð þið nota þrívíddargleraugu, til dæmis þau sem hægt var að fá við SpyKids 3D :)