já þannig er mál með vexti að ég er spá í að kaupa hátalara til að tengja við fartölvuna mína, ég er með 5.1 hljóðkort svo allt er í góðu með það en málið er að ég er með eitt spdif out tengi og á græjunum sem ég er að spá í eru þrjú tengi til að tengja í tölvuna en ég hef prófað að tengja hátalarana við tölvuna og þá virkar bara að hafa eina snúru í einu og það í spdif tenginu þannig að þa virka bara mest 2 hátalarar í einu af 5 og bassaboxi, að vísu er ég með tvö önnur tengi sem eru fyrir hljóðnema og eitthvað annað en þau gera ekki neitt svo mér datt í hug að kannski væri til tengi sem ég set í spdif tengið sem ég tengi síðan græjurnar í ?

ég veit að þetta hljómar asnalega en endilega kommenta ef þið vitið lausn á þessu.