Ég geri ráð fyrir því í fjárhagsáæltun að eyða dágóðum pening (20-40þ) í græjur, þeas. Amk 4 hátalarar, CD spilari sem styður helst mp3 og helst með innbyggðum magnara.
vill heyra frekar góðann bassa í þessu og helst geta stillt “óþægilega” hátt án þess að það fari að urga.
Væri frábært ef það væri til einhver “pakki” í einhverri verlun með því sem ég þarf, þar sem ég hef ekki kunnáttu á þessu til að geta sett þetta saman. Eða þá að ég gæti farið eitthvert og þeir ráðlagt mér hvað ég þarf og hvað væri gott..
Ég bý á akureyri, þannig ágætt væri ef að ég gæti gert þetta þar, en er á leiðinni til RVK í lok ágúst áður enskólinn byrjar þannig að það er í lagi…
Hvað þarf ég, við hverja get ég talað, hvað mæliði með að ég þurfi að eyða miklu ?
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF