Golf Þetta er Ernie Els eða “Easy” eins og hann er kallaður. Á myndinni er hann að taka við British Open bikarnum. Easy er núna að keppa á Johnnie Walker mótinu á Evrópsku mótaröðinni og leiðir með 9 höggum eftir 54 holur (er samtals á -23 sem er nýtt met). Þegar Els vinnur mótið þá verður það hans 5. sigur í ár!

Ernie Els notaði Taylor Made græjur í fyrra en skipti yfir í Titleist í ár. Hann notar 690MB settið, nýjan driver sem heitir 983, Scotty Cameron pútter og nýjan ProV1x bolta sem kemur á markað í sumar.

Gaman verður að sjá Ernie og Tiger berjast um titlana í ár… ég veðja á minn mann BIG EASY.
——————-